fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu ítarlega nærmynd af Kolbeini í Svíþjóð: ,,Ég er að komast þangað sem ég vil vera“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. maí 2019 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist vera góður taktur í Kolbeini Sigþórssyni, framherja AIK í Svíþjóð þessa dagana. Stutt er í að framherjinn byrji að spila.

Mánuður er síðan að Kolbeinn samdi vð AIK, hann hefur síðan þá æft að krafti. Til að koma sér í form og geta hafið leik.

Kolbeinn hafði ekki spilað í fleiri mánuði með Nantes í Frakklandi, ef Kolbeinn kemst á flug er um að ræða frábær tíðindi fyrir íslenska landsliðið.

„Ég er að komast á þann stað sem ég vil vera á,“ sagði Kolbeinn.

433.is fékk senda ítarlega nærmynd af æfingum Kolbeins með AIK, sem félagið framleiðir. Þetta má sjá hér að neðan.

Þarna sést hvernig Kolbeinn æfir þessa dagna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur