fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Matur

Á að grilla í kvöld? Þá verður þú að prófa þessa dásemd

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 30. apríl 2019 12:30

Grillaðir sveppir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú leikur veðurblíðan við landann og margir sem hafa dregið fram grillin af því tilefni. Hér er á ferð dásamleg uppskrift að balsamik sveppum sem svínvirka sem meðlæti með nánast hverju sem er, en uppskriftin birtist upprunalega á vef Delish.

Balsamik sveppir

Hráefni:

¼ bolli balsamik edik
2 msk. sojasósa
2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
pipar
450 g sveppir, skornir í sneiðar
fersk steinselja, söxuð

Aðferð:

Blandið ediki, sojasósu, hvítlauk og pipar saman í stórri skál. Bætið sveppunum út í og marinerið í um 20 mínútur. Þræðið sveppi upp á grillspjót og grillið yfir meðalhita í 2 til 3 mínútur á hvorri hlið. Skreytið með steinselju og berið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
16.06.2025

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með
Matur
15.06.2025

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
17.04.2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
Matur
19.01.2025

Draumabitar Láru

Draumabitar Láru
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“