fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024

Fyrrverandi trommuleikari Boston lést í skemmtisiglingu

John „Sib“ Hashian átti að spila um borð skemmtiferðaskipi í Legends of Rock-siglingunni

Ritstjórn DV
Laugardaginn 25. mars 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John „Sib“ Hashian, fyrrverandi trommuleikari rokkhljómsveitarinnar Boston, varð bráðkvaddur um borð í skemmtiferðaskipi á miðvikudag. Hann var 67 ára gamall.

AP-fréttastofan hefur eftir syni hans Adam að dánarorsök liggi ekki fyrir en trymbillinn átti að koma fram í Legends of Rock-skemmtisiglingunni sem hélt frá Miami síðastliðinn laugardag og átti að koma við í Púertó Ríkó og Bahamas-eyjum.

Hashian var meðal stofnmeðlima Boston og sló taktinn á fyrstu tveimur plötum sveitarinnar goðsagnakenndu, þar á meðal samnefndri fyrstu plötu Boston sem innihélt meðal annars slagarann „More Than a Feeling“ árið 1976. Sú plata seldist í 17 milljónum eintaka. Önnur plata sveitarinnar, „Don‘t Look Back֧“ kom út árið 1978.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Lítt þekkt ættartengsl: Gullslegni athafnamaðurinn á b5 og einn af Klúbbsmönnunum úr Guðmundar- og Geirfinnsmálinu

Lítt þekkt ættartengsl: Gullslegni athafnamaðurinn á b5 og einn af Klúbbsmönnunum úr Guðmundar- og Geirfinnsmálinu