fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Sverrir og félagar kunna að fagna titlum – Sjáðu ástríðuna

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. apríl 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason var grískur meistari í gær er lið hans PAOK vann sannfærandi sigur í deildinni.

PAOK vann öruggan 5-0 heimasigur á Levadiakos og er nú með fimm stiga forskot á toppnum.

Aðeins ein umferð er eftir af grísku umferðinni og hefur PAOK því tryggt sér meistaratitilinn sjálfan.

Sverrir hefur ekki verið fastamaður hjá PAOK síðan hann kom til félagsins frá Rostov í janúarglugganum.

Hann kom ekki við sögu í leik gærdagsins en tók að sjálfsögðu þátt í fagnaðarlátunum um kvöldið.

Hér má sjá hvernig titlinum var fagnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“
433Sport
Í gær

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun