fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Fókus

Jón Gnarr reynir ýmislegt til að lina þjáningarnar: „Svæsnustu köstin lýsa sér alveg eins og heilablóðfall“

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 13:00

Jón Gnarr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gnarr skrifaði færslu á Facebook-síðu sinni í gær þar sem hann segist fagna tilkomu nýrra lyfja við mígreni. Tilefnið var Instagram-færsla leikkonunnar Maríu Birtu, þar sem talað var um ágæti CBD-olíu sem lækningu við mígreni, en olían er unnin úr kannabisplöntunni. DV fjallaði um málið í gær.

Mígreni hefur verið vandamál hjá Jóni alveg frá barnsaldri en hann lýsir því hvernig sjúkdómurinn hefur birst hjá honum. „Svæsnustu köstin lýsa sér alveg eins og heilablóðfall, ég get ekki talað, skil ekki það sem sagt er við mig og þekki hvorki fólk né staði. Ég hef líka misst mátt og lamast.“

Jón hefur prófað fjölda lyfja við sjúkdómnum og nefnir Morfín sem hafði engin áhrif og lyfjakokteil þar sem „aðaldópið“ var Stesolid sem að svæfði hann bara. Jón segir þó að lyfið Imigran hafi reynst honum vel, en með því takist honum að afstýra köstunum.

„Mígreni er hræðilegur sjúkdómur sem því miður er ekki mikið vitað um,“ segir Jón og bendir á að sjúkdómurinn sé ólíkur hjá hverjum og einum og því virki mismunandi lækningar fyrir mismunandi einstaklinga. Jón fagnar því að fólk geti notast við CBD-olíu jafnvel þó að hún sé unnin úr kannabisplöntunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólagestir féllu misvel í kramið hjá áhorfendum – „Langar mest að labba út“

Jólagestir féllu misvel í kramið hjá áhorfendum – „Langar mest að labba út“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Besti tími ársins“

Vikan á Instagram – „Besti tími ársins“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Sól: Sagði upp verkfræðistarfinu hjá Össuri til að elta drauminn

Margrét Sól: Sagði upp verkfræðistarfinu hjá Össuri til að elta drauminn
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Var kominn í 12 tíma símanotkun á dag”

„Var kominn í 12 tíma símanotkun á dag”
Fókus
Fyrir 5 dögum

Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð

Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram

Siðprúðir og heiðarlegir menn beðnir um að gefa sig fram