fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Rúrik fékk óhugnanlega heimsókn: „Ég kom til að sjúga á þér liminn“

433
Mánudaginn 15. apríl 2019 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason, er þekktasti knattspyrnumaður Íslands ef maður tekur mið af fylgjendum á Instagram. Rúrik varð heimsfrægur á HM og er með yfir milljón fylgjendur á samfélagsmiðlinum.

Rúrik var barnastjarna, hann var gríðarlegt efni og töldu flestir öruggt að hann myndi ná langt í fótbolta. Rúrik var gestur í Atvinnumennirnir Okkar á Stöð2, í gær.

Þessi skyndilega heimsfrægð Rúriks, hefur kosti og galla með sér og Auðunn Blöndal spurði hann meðal annars út í skilaboð á Instagram. ,,Hefur þú fengið sendar nektarmyndir?,“ spurði Auðunn, þennan huggulega knattspyrnumenn sem er með yfir milljón fylgjendur á Instagram.

,,Já, ég hef fengið mikið af allskonar myndum,“ sagði Rúrik og útskýrði svo mál sitt betur, þegar Auðunn gekk á hann.

,,Typpamyndir og píku, þetta er mjög óviðeigandi. Þetta er ókunnugt fólk, þetta bítur ekki á mig. Mér líður ekki illa yfir þessu, ég sé samt ekki ástæðu til þess að svara þessu neitt.“

Þessari frægð fylgja líka hlutir eins og að ókunnugt fólk banki á dyrnar á heimili Rúriks. ,,Ég kom til að sjúga á þér liminn,“ voru fyrstu orðin sem ókunnugur maður sagði, þegar Rúrik kom til dyra á heimili sínum.

Svoleiðis fólk hefur Rúrik lítinn tíma fyrir. ,,Ég sagði honum að ég myndi hringja í lögregluna ef hann færi ekki. Maður verður að fara varlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rúta PSG fór án Mbappe

Rúta PSG fór án Mbappe
433Sport
Í gær

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Í gær

Markavélin tekur slaginn í úrvalsdeildinni næsta vetur – Orðinn 37 ára gamall

Markavélin tekur slaginn í úrvalsdeildinni næsta vetur – Orðinn 37 ára gamall
433Sport
Í gær

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“