fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fókus

Logi og Svanhildur í öngum sínum: „Við skiljum ekkert“

Tómas Valgeirsson
Sunnudaginn 7. apríl 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Litlikisi er tæplega sex ára högni og hann er týndur. Hann hefur ekki farið einsamall lengra en út á ruslatunnurnar bak við hús síðan hann var fimm mánaða. Það sem einkennir hann, fyrir utan litinn, er óvenjulega grannt skott.“

Þetta segir í stöðufærslu hjá Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmanni fjármálaráðherra og eiginkonu Loga Bergmanns. Hjónin eru í öngum sínum yfir týnda högnanum og biðja Vesturbæinga í nágrenni Melhagans að hafa augun hjá sér, með því kíkja í geymslur og bílskúra með von um að Litlikisi finnist.

Að sögn Svanhildar er Litlikisi enginn ævintýraköttur. Hann er örmerktur en gengur um götur ólarlaus og er sagður vera hræddur við allt. Því vonast Svanhildur að kötturinn hafi ekki farið langt en lesendur eru engu að síður hvattir til þess að líta vel í kringum sig. „Hann er með mjög lítið hjarta og fer aldrei neitt án mín og þá ekki meira en í sjö metra radíus frá mér, þannig að við skiljum ekkert,“ segir hún.

Stöðufærslu Svanhildar má sjá að neðan ásamt tilheyrandi myndum af högnanum og símanúmeri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi bryti bresku konungsfjölskyldunnar sviptir hulunni af fjölskyldudeilum og af hverju Harry á ekki afturkvæmt

Fyrrverandi bryti bresku konungsfjölskyldunnar sviptir hulunni af fjölskyldudeilum og af hverju Harry á ekki afturkvæmt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum
Fókus
Fyrir 3 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 3 dögum

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Ekki opinn fyrir skyndikynnum heldur bíður eftir alvöru ást

Vikan á Instagram – Ekki opinn fyrir skyndikynnum heldur bíður eftir alvöru ást
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla