fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Fréttir

59 sagt upp hjá Kynnisferðum vegna gjaldþrots WOW

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 28. mars 2019 17:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega sextíu starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá Kynnisferðum. Viðskiptablaðið greinir frá því að starfsmönnum hafi verið tilkynnt um uppsagnirnar á starfsmannafundi síðdegis.

„Aðalástæðan er sú að WOW Air er hætt rekstri sem þýðir að færri ferðamenn koma til landsins. Þá munum við ekki sjá  um áhafnaakstur Icelandair sem hefur verið umfangsmikil starfsemi hjá okkur,“ hefur Viðskiptablaðið eftir Birni Ragnarssyni, framkvæmdastjóra Kynnisferða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Íslendingar þurfa aðeins að fara að hysja upp um sig buxurnar hvað varðar mannasiði“

„Íslendingar þurfa aðeins að fara að hysja upp um sig buxurnar hvað varðar mannasiði“
Fréttir
Í gær

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir síðasta verkfall flugumferðarstjóra hafa kostað Icelandair 700 milljónir króna

Segir síðasta verkfall flugumferðarstjóra hafa kostað Icelandair 700 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“