fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fókus

Þetta hefur þú ekki séð! Gömul myndbönd af Ladda í Danmörku líta dagsins ljós

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 25. mars 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gamanleikarinn Þórhallur Sigurðsson, Laddi, hefur glatt landann um árabil með gríni og glens í sjónvarpsþáttum, kvikmyndum og auglýsingum svo fátt eitt sé talið. Færri vita þó að Laddi lék í dönskum sjónvarpsauglýsingum á tíunda áratugnum.

Auglýsingar hafa nýlega dúkkað upp á YouTube og er það syni Ladda, Þórhalli Þórhallssyni, að þakka.

Í auglýsingunum má sjá Ladda í aðalhlutverki þar sem hann auglýsir fyrir danska stórsímafyrirtækið Tele Danmark. Árið 2000 var nafni fyrirtækisins breytt í TDC og tengist sú nafnabreyting ekki gríni Ladda.

Í annarri auglýsingunni má sjá Ladda í kvenmannshlutverki

Og í hinni leikur hann ásamt hljómborðsleikaranum Søren Rasted úr hljómsveitinni Aqua, en hann leikur barnabarn Ladda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gjörbreyttur Jelly Roll nýtur lífsins á Ítalíu

Gjörbreyttur Jelly Roll nýtur lífsins á Ítalíu
Fókus
Í gær

Birti myndir af sjúkrabeði – Systirin hvetur hana til að vera sterk

Birti myndir af sjúkrabeði – Systirin hvetur hana til að vera sterk
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform