fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Þetta ætla þær að gera um helgina: Lyfta þungum lóðum, vinna í tónlist og indónesískur matur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 22. mars 2019 15:53

Arnhildur Anna, Fanney Dóra, Tara Sóley og Vigdís Ósk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudögum spyrjum við nokkra Íslendinga hvað þeir ætla að gera um helgina. DV fékk Arnhildi Önnu, Fanney Dóru, Vigdísi Ósk og Töru Sóley til að deila með okkur helgarplönunum.

 

View this post on Instagram

 

I love sushi nights ?

A post shared by Arnhildur Anna Árnadóttir (@arnhilduranna) on

Arnhildur Anna:

„Ég ætla að lyfta þungum lóðum, slaka á með fjölskyldunni og taka til heima. Svo ætla ég líka að bjóða vinkonum mínum heim í mat og prófa að elda eitthvað annað en burrito. Spennandi!“

Vigdís Ósk Howser:

„Ég byrjaði helgina mína eiginlega í gær á að fara á risaopnun í Gropius Bau listasafninu í Berlín á sýningu sem heitirAnd berlin Will always need you. Það var mjög gaman. Sú bygging er frábær. Svo fór ég á tónleika með hljómsveitinni Balagan sem er með íslenskum bassaleikara. Í kvöld er ég að taka því rólega og bjóða vinum mínum í indónesískan mat, en ég var að koma frá Balí. Svo er ég að vinna á nýjum bar laugardagskvöld svo er aldrei að vita að maður kíki á Berghain í sveiflu á sunnudagskvöld.“

 

View this post on Instagram

 

Gellur elska throwback

A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora.com_) on

Fanney Dóra:

„Ég ætla nú bara að eiga rólega helgi. Fara í ræktina, læra, vinna og mögulega kíkja út í góðra vinahópi. Svo er ég líka að fara í matarboð.“

 

View this post on Instagram

 

Next. level. ?? @yeoman_reykjavik – ? @sagasig – ? @facesbyalexsig

A post shared by ıllıllı ???? ıllıllı (@taramobee) on

Tara Sóley:

„Að mestu leyti er ég bara að fara vinna í tónlistinni, alveg mega spennó, nýtt stöff á leiðinni og svona. Verð meðal annars dómari á söngkeppni Samfés, sem er einnig mjög skemmtilegt. Svo veit maður aldrei hvort maður hendi sér í eina mini roadtrip. Anda léttar, sjá eitthvað fallegt, hlusta á góða músík og allt það.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Í gær

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni
Fókus
Fyrir 3 dögum

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts