fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Sigurlaus Hamren er byrjaður að finna fyrir pressunni: ,,Ekki verið eins og ég vonaðist eftir“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsþátturinn, 90 mínútur hefur hafið göngu sína en um er að ræða þátt sem Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is stýrir.

Rætt verður um fótbolta við áhugaverða gesti í vetur, farið verður um víðan völl.

Gestur þáttarins að þessu sinni er Erik Hamren sem hefur upplifað erfiða tíma í starfi sem landsliðsþjálfari karla, hann ræðir hér hörmungarnar sem hann gekk í gegnum í upphafi og framhaldið.

Undankeppni EM hefst á næsta föstudag þegar Ísland mætir Andorra og Frakklandi þremur dögum síðar.

Úrslit Íslands undir stjórn Hamren hafa ekki verið góð en liðinu hefur enn ekki tekist að vinna leik.

Hamren vonaðist eftir betri byrjun í starfi en fyrsti sigurleikurinn kemur vonandi í næstu viku.

,,Ég notið ferðarinnar hingað til ef þú tekur úrslitin út! Úrslitin eru alltaf mikilvæg fyrir þjálfara og fyrir landið,“ sagði Hamren.

,,Úrslitin hafa ekki verið eins og ég bjóst við eða vonaðist eftir. Ferðalagið hefur þó verið gott og ég hef lært mikið um landið og kynnst leikmönnum betur en ég bjóst við.“

,,Ég hef kynnst mörgu góði starfsfólki sem mér líkar vel við og að vinna með Frey. Ferðalagið hefur verið gott en ég er ekki ánægður með úrslitin.“

,,Ef úrslitin eru slæm þá reynirðu að finna eitthvað jákvætt, sama ef frammistaðan er slæm. Ég vil ná í góð úrslit, það er mikilvægast.“

,,Það jákvæða er að ég hef unnið með fleiri leikmönnum en ég bjóst við. Þegar þú vinnur ekki þessa leiki þá veit ég að pressan er meiri á að vinna núna. Ef við hefðum unnið einhverja leikmenn í haust þá væri staðan önnur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina