fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Eyjan

Styrmir: „Þetta eru verkefnin, sem þarf að leysa til þess að skapa sátt í samfélaginu“

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 12. mars 2019 19:30

Styrmir Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins nefnir fimm dæmi um það sem leysa þurfi í kjaradeilunni til þess að sátt náist í samfélaginu.

„Umræðurnar um stöðuna í kjaramálum hafa skýrt vissa þætti þeirra verulega:

  1. Sólveig Anna hefur komið því rækilega til skila að láglaunafólk  – og þá ekki sízt verkakonur og einstæðar mæður – getur ekki lifað af launum sínum.
  2. Kröfugerð verkalýðsfélaganna á rætur að rekja til úrskurða Kjararáðs um launahækkanir til æðstu embættismanna, þingmanna, ráðherra og forstjóra og forstöðumanna í opinbera kerfinu. Þar koma líka við sögu launahækkanir æðstu stjórnenda stórfyrirtækja, sem aðallega eru í eigu lífeyrissjóða.
  3. Lítil og meðalstór fyrirtæki geta ekki tekið á sig þær launakröfur, sem þannig eru til orðnar.
  4. Lækkun húsnæðiskostnaðar er lykilþáttur í að leysa kjaradeilurnar.
  5. Gjaldtaka sveitarfélaga á þátt í háum kostnaði við framfærslu. Hvernig stendur t.d. á því að leikskólastigið er eina skólastigið á Íslandi, sem ekki er ókeypis?

Þetta eru verkefnin, sem þarf að leysa til þess að skapa sátt í samfélaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús

Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?