Real Madrid er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir leik við hollenska stórveldið Ajax í kvöld.
Seinni leikur liðanna fór fram í kvöld í Madrid en Real vann fyrri leikinn 2-1 á Amsterdam Arena.
Liðið var því í góðri stöðu fyrir leik kvöldsins eftir að hafa skorað tvö mörk á útivelli.
Ajax hafði þó engan áhuga á að kveðja svo snemma og gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 sigur á Santiago Bernabeu.
Dusan Tadic, fyrrum leikmaður Southampton, átti stórleik og lagði upp tvö mörk og skoraði eitt í sigrinum.
Þetta tap mun án efa hafa slæm áhrif á Real sem hefur unnið keppnina undanfarin þrjú ár.
Það var mikið talað um leikinn á Twitter enda gríðarlega óvænt úrslit.
Hér má sjá það helsta.
Getur Ajax plz unnið CL! 3 leikmenn eldri en 23 ára í starting 11 og þeir eru að rúlla yfir Real Madrid á útivelli!
— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) 5 March 2019
2 – Ajax are only the second team to eliminate Real Madrid from a European knockout tie having lost the first leg at home, after Odense Boldklub in the 1994-95 UEFA Cup. Shocker.
— OptaJoe (@OptaJoe) 5 March 2019
4-1 now to Ajax. Crazy game and crazy goal from Schoene. If Courtois was a little taller he might have saved it.
— Gary Lineker (@GaryLineker) 5 March 2019
Ajax should send the Real Madrid players’ mums a sympathy letter after this.
— Elko Born (@Elko_B) 5 March 2019
UnReal Madrid
— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) 5 March 2019
When you realise that Sergio Ramos picked up an intentional booking during the 89th minute in the first leg to ensure suspension for the second-leg so he would be ready for the quarter-finals. #ajaxmadrid pic.twitter.com/RhbmyHXQLG
— 90thMin ⚽️ (@90thMin) 5 March 2019
Heimurinn hlær með Ajax. Þvílík staða! #ucl #reaAJA
— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) 5 March 2019
VAR er drasl en Ajax eru geggjaðir. Ég vil fá Ajax í heimsókn á nýja völlinn í 8 liða úrslitum. Það yrði veisla.
— Hrannar Már (@HrannarEmm) 5 March 2019
Sem United maður vona ég eiginlega að United dragist ekki gegn þessu Ajax liði í næstu umferð Meistaradeildarinnar.
— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) 5 March 2019
Guð minn góður hvað þetta Ajax lið er skemmtilegt. Kemur mér ekkert á óvart að þeir séu 0-2 yfir gegn Real. Sá þetta þegar þessir guttar unnu 2.fl Blika fyrir 2 árum #fotboltinet
— magnus bodvarsson (@zicknut) 5 March 2019
Common Ajax. Elska þetta.
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) 5 March 2019