fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fókus

Sjáðu úrslitin í Söngvakeppninni: Tveir dómarar settu Hatara í neðsta sæti

Ritstjórn DV
Mánudaginn 4. mars 2019 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hatrið sigraði síðasta laugardagskvöld. Hatari bar sigur úr býtum í Söngvakeppninni með lagið Hatrið mun sigra. Hljómsveitin sigraði með yfirburðum, en var framlag þeirra efst hjá dómnefnd og vann báðar símakosningarnar. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Það munaði rúmlega tuttugu þúsund atkvæðum á lagi Hatara og Friðriks Ómars í fyrri símakosningunni. Hatari hlaut 47.513 atkvæði en Friðrik Ómar og lag hans Hvað ef ég get ekki elskað? fengu 25.356 atkvæðiÍ þriðja sæti var Kristina Bærendsen með lag sitt Mama Said, hún fékk 17.391 atkvæði.

Eftir einvígið stóð Hatari uppi með 134.492 atkvæði og Friðrik Ómar með 98.551 atkvæði.

Hatari var vinsæl meðal dómara, en sjö dómarar af níu settu Hatara í efsta sætið. En ekki voru allir dómararnir hrifnir og settu tveir dómarar lagið í neðsta sæti.

Sjáðu atkvæðaskiptingu atriðanna í Söngvakeppniknni á laugardaginn úr símakosningu, dómnefnd og eftir einvígið.

Fyrri símakosning:

Hatari – Hatrið mun sigra:  47.513 atkvæði
Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað:  25.356 atkvæði
Kristina Bærendsen – Mama Said:  17.391 atkvæði
Hera Björk – Moving On: 9.488 atkvæði
Tara Mobee – Fighting For Love: 3.170 atkvæði

Dómnefnd: 

Hatari – Hatrið mun sigra:  24.891 atkvæði
Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað:  21.061 atkvæði
Kristina Bærendsen – Mama Said:  20.582 atkvæði
Hera Björk – Moving On: 20.102 atkvæði
Tara Mobee – Fighting For Love: 16.274 atkvæði

Seinni símakosning:

1. Hatari – Hatrið mun sigra:  62.088 atkvæði
2. Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað:  52.134 atkvæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón – Börn Matthew McConaughey orðin svo stór

Sjaldséð sjón – Börn Matthew McConaughey orðin svo stór
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er kallinn sjaldan í kynlífsstuði? Þetta gætu verið ástæðurnar fyrir því

Er kallinn sjaldan í kynlífsstuði? Þetta gætu verið ástæðurnar fyrir því