fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fókus

Dóri DNA setur upp Atómstöð afa síns

Tómas Valgeirsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, mun skrifa leikgerð eftir þekktri skáldsögu afa síns, Halldórs Laxness, Atómstöðinni.  Hann greinir frá þessu á Twitter og kemur þar fram að hann og Þjóðleikhúsið hafi komist að samkomulagi um uppsetningu á verkinu. Verkið verður tekið til sýninga á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu leikárið 2019-2020.

Þess ber að geta að Atómstöðin var gerð að kvikmynd sem kom út árið 1984 í leikstjórn Þorsteins Jónssonar. Sagan segir frá aðlögun ungrar sveitastúlku að lífinu í Reykjavík eftir seinna stríð. Inn í söguna fléttast ýmis hitamál síns tíma og ádeila á borgarleg gildi og vestrænt siðferði.

Hér að neðan má sjá færslu Halldórs á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
Fókus
Í gær

Er þetta misskildasta skáldsaga allra tíma?

Er þetta misskildasta skáldsaga allra tíma?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona fann Pamela Anderson leiðina að hjarta mótleikara síns

Svona fann Pamela Anderson leiðina að hjarta mótleikara síns
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýjasta ofurpar Hollywood virðist staðfesta orðróminn um ástarsambandið

Nýjasta ofurpar Hollywood virðist staðfesta orðróminn um ástarsambandið
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“