fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fókus

Jennifer Lopez og Drake nýjasta störnuparið

Opinberuðu samband sitt á Instagram í morgun

Kristín Clausen
Miðvikudaginn 28. desember 2016 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmennirnir Jennifer Lopez og Drake virðast hafa staðfest orðróm þess efnis að þau séu meira en bara vinir. Það gerðu þau með því að birta mynd af sér á Instagram í morgun sem sýnir þau í innilegu faðmlagi. Nokkur aldursmunur er á parinu. Lopez er 47 ára en Drake, sem er einn þekktasti rappari heims um þessar mundir, er 30 ára.

Það eru ekki miklar líkur á að fyrrverandi kærasta Drake, Rihanna, sjái innleggið þar sem hún henti honum út af vinalistanum sínum um helgina.

Lopez sem er tveggja barna móðir birti myndina fyrst á sinni Instagram síðu. Skömmu síðar var hún einnig komin á Instagram síðu Drake. Frá því að myndin birtist hafa aðdáendur þeirra keppst um að „læka“ og skrifa fögur orð um þetta nýja ofurstjörnupar.

Hefur vakið gríðalega athygli
Birtu myndina á Instagram í morgun Hefur vakið gríðalega athygli

Mynd: Instagram

Nokkuð hefur verið slúðrað í Hollywood síðustu vikur um hvort Drake og Lopez hafi verið að stinga saman nefjum en Drake mætti með henni á tvenna tónleika sem hún hélt í Vegas fyrr í mánuðinum. Þá hafa þau sést saman á veitingahúsum í Los Angeles og víðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“