fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Einn frægasti íþróttamaður heims elskar að horfa á United í dag: ,,Wow!“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. janúar 2019 17:37

Gæti Carrick tekið við til framtíðar?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bardagamaðurinn Conor McGregor fylgdist með leik Manchester United og Arsenal í enska bikarnum í gær.

McGregor er maður sem flestir kannast við en hann hefur lengi verið einn allra besti UFC bardagamaður heims.

Hann er mjög hrifinn af Ole Gunnar Solskjær sem er þjálfari United í dag og fyrrum leikmaður liðsins.

McGregor setti inn Twitter-færslu eftir sigurinn í gær þar sem hann talar um ástríðu hins ‘sérstaka’ Solskjær.

United hefur gert frábæra hluti undir stjórn Solskjær en liðið hefur unnið átta leiki í röð.

Það var ekki eins áður en Norðmaðurinn kom en gengið undir Jose Mourinho var alls ekki gott.

Hér má sjá færslu McGregor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Í gær

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina
433Sport
Í gær

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“