fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

DV tónlist kl.13.00: Elli Grill og SEINT

Guðni Einarsson
Föstudaginn 25. janúar 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður heldur betur hiti í DV tónlist kl. 13.00 en þá heimsækja rappararnir og tónlistarmennirnir Elvar Heimisson og Joseph Muscat, betur þekktir sem Elli Grill og SEINT, þáttinn.

Elli Grill og SEINT, koma fram á tónlistarhátíðinni S.A.D festival, en hátíðin stendur fyrir „hátíð skammdegisþunglyndis,“ en allir listamenn sem koma fram á hátíðinni eiga það sameiginlegt að fást við sorg eða þunglyndi í tónlist sinni.

DV tónlist hefst á slaginu 13.00 á vef DV.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Í gær

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“