fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Bayern staðfestir að viðræður við Chelsea séu í gangi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern hefur staðfest að félagið sé áfram í viðræðum við Chelsea um kaup á Callum Hudson-Odoi.

Hudson-Odoi er 18 ára gamall en Chelsea hefur hafnað tveimur tilboðum Bayern í hann.

Kantmaðurinn efnilegi vill fara frá Chelsea og neitar því að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Bayern telur að Hudson-Odoi verði stjarna á næstu árum og gefst ekki upp í því að reyna að klófesta hann.

,,Við viljum kaupa leikmanninn og erum áfrma í viðræðum við Chelsea,“ sagði Hasan Salihamidzic yfirmaður knattspyrnumála hjá Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Í gær

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Í gær

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki
433Sport
Í gær

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið