fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Sjáðu myndirnar af Harry Kane í London í dag: Ástandið ekki gott

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 15:20

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, sóknarmaður og besti leikmaður Tottenham gæti misst af næstu sjö leikjum liðsins vegna meiðsla á ökkla.

Kane meiddist í tapi liðsins gegn Manchester United á sunnudag en meiðsli á ökkla koma reglulega upp hjá honum.

Tottenham má illa við því að missa Kane út en Heung-Min Son missir einnig af næstu leikjum. Hann er að taka þátt í Asíu leikunum.

Fernando Llorente er því eini sóknarmaður liðsins þessa stundina, auk Vincent Jansen sem hefur ekki spilað sekúndu á þessari leiktíð.

Kane sást í London í dag, hann var á hækjum og í sérstökum skó til að hlífa fætinum. Myndir af því eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum