fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Fókus

Kristín og Gestur eiga von á barni

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 12. janúar 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík, og kærasti hennar Gestur Pálsson eiga von á barni.

Parið tilkynnir fjölgun fjölskyldunnar á Instagram, en þau eiga fyrir einadóttur.

„Í lífinu finnst mér ég gera fátt annað en að detta milli lukkupotta. Fann ástina í Gesti sem er hinn besti. Við fengum Maríu sem er eitt listaverk og í sumar er svo von á nýrri stækkun! Erum glöð og spennt fyrir komandi barni og umfram allt þakklát fyrir þetta dásamlega líf,“ skrifar Kristín og slaufar inn með hjartatákni.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með bumbubúann.

https://www.instagram.com/p/BsiwuKoAv_s/?utm_source=ig_embed

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Stjörnukærastinn loksins orðinn pabbi

Stjörnukærastinn loksins orðinn pabbi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórsigur Pitt í málaferlum gegn fyrrverandi – Jolie gert að birta einkaskilaboð

Stórsigur Pitt í málaferlum gegn fyrrverandi – Jolie gert að birta einkaskilaboð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svar Leonardo DiCaprio kemur aðdáendum á óvart

Svar Leonardo DiCaprio kemur aðdáendum á óvart
Fókus
Fyrir 5 dögum

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar