fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Eyjan

Brynjar: „Ástæðulaust að bregðast við með þeim hætti sem ADHD samtökin gera“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ósammála ályktun ADHD-samtakanna sem var gefin út fyrr í vikunni og gagnrýndi málflutning embættis landlæknis þegar við kæmi umræðunni um ADHD

„Lífið er ekki alltaf dans á rósum, segir Brynjar og heldur áfram með að flestir þurfi í lífi sínu að horfa í augu við eitthvað mótlæti. Menn hafi á árum leitað í trúnna eða í innri styrk en Brynjar vill meina að nú séum við orðin „svo gáfum, menntuð og vísindaleg að við nennum ekki slíkri dellur lengur.“

Nú á dögum leiti menn til lækna- og lyfjafræðinnar til að leysa öll vandamál. En til þess að svo sé hægt þarf að greina vandann sem sjúkdóm. „Nú er svo komið að við erum komin langt fram úr öðrum þjóðum í slíkum greiningum með tilheyrandi lyfjagjöf.“

Brynjar telur heilmikið til í því sem landlæknir segir um að lyfjameðferðir séu skammtímalausnir. „Landlækni er rétt og skylt að benda á þetta og því ástæðulaust að bregðast við með þeim hætti sem ADHD samtökin gera samkvæmt þessari frétt.“

Sjá einnigSegja málflutning landlæknis ala á fordómum og krefjast þess að dylgjur starfsmanna embættisins verði dregnar til baka

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Fjármálaráð gefur verkum ríkisstjórnarinnar falleinkunn

Orðið á götunni: Fjármálaráð gefur verkum ríkisstjórnarinnar falleinkunn
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Misheppnuð tilraun snýst um prinsipp

Þorsteinn Pálsson skrifar: Misheppnuð tilraun snýst um prinsipp
Eyjan
Fyrir 1 viku

Halla Hrund bætir enn við fylgi sitt og fylgi Katrínar minnkar

Halla Hrund bætir enn við fylgi sitt og fylgi Katrínar minnkar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?