fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Prestur borgar lága leigu fyrir prestsetur og vill fá að nota það undir ferðaþjónustu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 07:09

Prestsetrið í Holti. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir Ásbjörnsson, sóknarprestur í Holti í Önundarfirði, hefur sent beiðni til kirkjuráðs um að fá heimild til að nota hluta af prestsetrinu í Holti undir ferðaþjónustu. Umsókn hans var tekin fyrir á fundi kirkjuráðs í desember og var framkvæmdastjóra falið að afla frekari upplýsinga um málið fyrir næsta fund.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið fjallaði einnig um málið í júní en þá kom fram að Fjölnir hefði verið snupraður af kirkjuráði fyrir að reka heimagistingu í prestbústaðnum án þess að hafa fengið leyfi til þess. Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, sagði þá að rætt hefði verið við Fjölni vegna þessa. Þá kom einnig fram í Fréttablaðinu að ekki væri annað að sjá en að prestbústaðurinn hafi verið leigður út um nokkra hríð þegar kirkjuráð tók málið fyrir.

Blaðið segir að prestar greiði ekki háa leigu og ef þeir leigi bústaði sína út til ferðamanna fái þeir allan ávinninginn í eigin vasa. Búsetuskylda í prestbústaðnum fylgir embætti Fjölnis en hann heldur annað heimili á Flateyri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“
Fréttir
Í gær

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“
Fréttir
Í gær

Fluttur á bráðamóttökuna eftir vinnuslys

Fluttur á bráðamóttökuna eftir vinnuslys
Fréttir
Í gær

Sanna las um það í fjölmiðlum að hún ætti að segja sig úr flokknum – „Ekki fengið tölvupóst, símtal né SMS“

Sanna las um það í fjölmiðlum að hún ætti að segja sig úr flokknum – „Ekki fengið tölvupóst, símtal né SMS“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Formaður Afstöðu vill náða Kourani strax – Ástæðan er einföld

Formaður Afstöðu vill náða Kourani strax – Ástæðan er einföld