fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Holt í Önundarfirði

Prestur borgar lága leigu fyrir prestsetur og vill fá að nota það undir ferðaþjónustu

Prestur borgar lága leigu fyrir prestsetur og vill fá að nota það undir ferðaþjónustu

Fréttir
08.01.2019

Fjölnir Ásbjörnsson, sóknarprestur í Holti í Önundarfirði, hefur sent beiðni til kirkjuráðs um að fá heimild til að nota hluta af prestsetrinu í Holti undir ferðaþjónustu. Umsókn hans var tekin fyrir á fundi kirkjuráðs í desember og var framkvæmdastjóra falið að afla frekari upplýsinga um málið fyrir næsta fund. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af