fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Landsliðsmaðurinn Alfreð varð faðir í annað sinn í gær

Fókus
Föstudaginn 4. janúar 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason framherji Augsburg og íslenska landsliðsins varð faðir í annað sinn í gær. Augsburg greinir frá þessu á Twitter.

Fríða Rúnar Einarsdóttir kærasta Alfreðs eignaðist þeirra annað barn í Þýskalandi í gær. Fyrir áttu þau stelpu en í gær fæddist drengur.

Alfreð varð fyrst faðir árið 2016 og hefur nú eignast sitt annað barn.

Alfreð var ofarlega í kjörinu á íþróttamanni ársins 2018 hér á Íslandi, hann átti gott ár með Augsburg og íslenska landsliðinu.

Fríða Rún, kærasta hans var einnig öflug í íþróttum og náði langt í fimleikum áður en hún flutti erlendis til að styðja við Alfreð í atvinnumennsku.

Fókus óskar parinu til hamingju með strákinn sem fæddist í Þýskalandi.

 

View this post on Instagram

 

Happy new year everybody ❤️?

A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“