fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Theodór Elmar skrifar undir í Tyrklandi í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 09:45

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theodór Elmar Bjarnason mun skrifa undir hjá Gazişehir Gaziantep F.K í Tyrklandi í dag. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Elmar hefur verið í viðræðum við tvö lið í Tyrklandi síðustu vikurnar. Hann mun skrifa undir eins og hálfs árs samning við Gazişehir Gaziantep F.K.

Gazişehir Gaziantep F.K er í þriðja sæti í næst efstu deild en Elmar lék þar áður með Elazigspor.

Hann yfirgaf hins vegar liðið fyrir áramót vegna þess að Elazigspor hafði ekki borgað laun allt tímabilið.

Elmar hefur æft með KR síðustu vikur til að halda sér í formi en hann Gazişehir er í fimm stigum frá öruggu sæti í efstu deild en er þessa stundina í baráttu um sæti í umspili.

Meira:
90 mínútur með Theodóri Elmari: Hlustaðu á þáttinn hérna – Fótbolti, sorgin að missa bróður sinn og Twitter stríð

Elmar er 31 árs gamall en hann á að baki 41 A-landsleik, hann hefur verið í atvinnumennsku frá árinu 2005.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið