fbpx
Laugardagur 27.september 2025
Fréttir

Aldrei hafa fleiri Íslendingar verið 100 ára eða eldri en nú

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 07:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um áramótin voru 50 Íslendingar á lífi sem voru hundrað ára eða eldri og hafa aldrei verið fleiri. Það getur fjölgað í þessum hópi á næstunni því nú eru 32 Íslendingar 99 ára og þrír þeirra eiga afmæli í janúar.

Morgunblaðið skýrir frá þessu. Þar segir að elsti Íslendingurinn sé Jensína Andrésdóttir en hún er 109 ára. Næst elsti Íslendingurinn er 107 ára og sá þriðji elsti 106 ára. Sex eru 103 ára, fimm eru 102 ára, þrettán eru 101 árs og 23 eru 100 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fjallabyggðarhöfn í vanda sem stefnir í að dýpki enn frekar

Fjallabyggðarhöfn í vanda sem stefnir í að dýpki enn frekar
Fréttir
Í gær

Kolbrún vill aðgerðir gagnvart fjárhættuspili – Íslandsspil hafi notað viðkvæma hópa í tilraunasal

Kolbrún vill aðgerðir gagnvart fjárhættuspili – Íslandsspil hafi notað viðkvæma hópa í tilraunasal
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur um Charlie Kirk og tjáningarfrelsið: „Hélt á lofti skoðunum sem ganga gegn gildum fjölda fólks“

Hildur um Charlie Kirk og tjáningarfrelsið: „Hélt á lofti skoðunum sem ganga gegn gildum fjölda fólks“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lést í bílslysi við gatnamót Vatnagarða og Sundagarða

Lést í bílslysi við gatnamót Vatnagarða og Sundagarða