fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Matur

Ketó-búðingur sem bragð er af: Svalar sykurþörfinni á nýju ári

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 2. janúar 2019 14:30

Girnilegt!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ketó-mataræðið ætlar að vera alveg jafn vinsælt á nýja árinu eins og því gamla. Þessi ketó-búðingur er einstaklega einfaldur og svalar sykurþörfinni.

Ketó-búðingur

Hráefni:

1½ bolli rjómi
2 msk. kakó
3 msk. ketó-vænt sætuefni
1 tsk. vanilludropar
salt

Aðferð:

Blandið öllum hráefnum saman í skál og stífþeytið. Setjið blönduna í stóra skál eða nokkrar minni skálar og inn í frysti í 30 til 35 minútur, eða þar til blandan er orðin þokkalega frosin. Berið fram með bros á vör.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna