fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fókus

Sjáðu jólakveðjuna frá Kevin Spacey sem neitheimar hafa tætt í sig

Tómas Valgeirsson
Þriðjudaginn 25. desember 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn Kevin Spacey hef­ur gefið út vægast sagt umdeilt (jóla)myndband sem karakt­er­inn Frank Und­erwood úr þátt­un­um Hou­se of Cards.

Þetta er í fyrsta sinn sem Spacey kem­ur op­in­ber­lega fram síðan í nóv­em­ber í fyrra en hann hef­ur verið sakaður um fjölda kyn­ferðis­brota. Í kjölfar þessara ásakana var hann rekinn úr sjónvarpsþáttunum frægu og var sjötta og síðasta þáttaröðin í miklu uppnámi á tímabili.

Í umræddu myndbandi neitar hann sök en á dögunum var leikarinn kærður fyr­ir kyn­ferðis­brot gagn­vart ung­lings­pilti á bar í rík­inu Massachusetts. Leikarinn mætir í dómsal þann 7. janú­ar vegna at­viks­ins sem er sagt hafa átt sér stað á eyj­unni Nantucket í júlí árið 2016.

Spacey er einnig sagður hafa áreitt fyrrum barnastjörnuna Anthony Rapp. Þá var Rapp um fjórtán ára gamall og þorði að segja sögu sína eftir að ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein komu fram.

„Ég ætla svo sann­ar­lega ekki að gjalda einhvers sem ég gerði ekki,“ seg­ir Spacey í mynd­bandinu, sem sjá má að neðan.

Eins og má ímynda sér hafa netheimar logað eftir birtingu myndbandsins. Sumir urðu æfir á meðan margir voru hreinlega undrandi yfir skilaboðum Franks Underwood.

Síðan eru þeir sem stóðust auðvitað ekki mátið að gera grín að þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hópefli Vitringanna þriggja fór úr böndunum – „Þú sagðir mér í gær að Færeyingar eru svo kúrteisir“

Hópefli Vitringanna þriggja fór úr böndunum – „Þú sagðir mér í gær að Færeyingar eru svo kúrteisir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Wintour leitar að eftirmanni sínum

Wintour leitar að eftirmanni sínum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Iceland Eclipse Festival kynnir fyrstu nöfn – Menningar- og Vísindahátíð undir almyrkva á sólu

Iceland Eclipse Festival kynnir fyrstu nöfn – Menningar- og Vísindahátíð undir almyrkva á sólu
Fókus
Fyrir 6 dögum

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?