fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Matur

Fullkominn réttur fyrir þá sem eiga nóg af afgöngum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 25. desember 2018 14:00

Allir afgangar á sama stað.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur færst í aukana að landsmenn bjóði upp á kalkún á aðfangadagskvöld en hér er á ferð réttur sem nýtir alla afganga til hins ítrasta. Þennan rétt er auðvitað hægt að gera með ýmsum afgöngum, en hér er einblínt á kalkún og allt sem honum fylgir.

Kalkúnabaka

Hráefni:

1 smjördeigsbotn
1/2 bolli kartöflugratín eða stappaðar kartöflur
5 msk. sósa
1/4 bolli maískorn
1/2 bolli kalkúnn, skorinn í bita
1/2 bolli fylling
1/2 bolli rifinn ostur
1/4 bolli steiktur laukur, má sleppa
1/4 tsk. pipar
ferskar kryddjurtir til að skreyta með

Jólamaturinn nýtist í þennan rétt.

Aðferð:

Hitið ofninn í 200°C og smyrjið eldfast mót með smá smjöri. Leggið smjördeigið í botninn á mótinu og látið það ná upp á kantana. Dreifið úr kartöflunum í botninn og drissið tveimur matskeiðum af sósu yfir. Setjið því næst maískorn yfir. Ef þið eigið steikt grænmeti er ekki verra að setja það líka með. Setjið síðan kalkún, fyllingu og restina af sósunni ofan á. Dreifið rifnum ostinum yfir toppinn og bakið í 18 til 20 mínútur. Skreytið síðan með lauk og bakið í 3 til 5 mínútur til viðbótar. Skreytið með kryddjurtum og pipar áður en bakan er borin fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði