fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Gylfi Þór er með hjarta úr gulli: Sonur þeirra féll skyndilega frá – ,,Þetta er það sem samfélag okkar snýst um“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 25. desember 2018 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er drengur góður og hefur í gegnum árin verið duglegur að gera góðverk, þá sérstaklega í kringum jólin.

Þetta ár var ekkert öðruvísi en en Gylfi ásamt Seamus Coleman í Everton ákváðu að gleðja Eddie og SAndy Perry, ásamt Everton og samstarfsaðilum.

Dan Perry, sonur þeirra hjóna lést nefnilega á síðasta degi ársins 2017, þar bar engan árangur að koma honum aftur til lífs en síðar meir kom í ljós að Dan var með leyndan hjartagalla.

Frá því að hjónin lentu í því a missa son sinn sem var aðeins 27 ára gamall hafa þau verið að reyna að gera góðverk og hjálpa öðrum. Everton og Gylfi ákváðu að borga þeim til baka.

Gylfi mætti á svæðið með hjartastuðtæki sem á að hjálpa þeim hjónum og nágrönum ef eitthvað alvarlegt kemur aftur upp. Þá fengu þau miða á leiki Everton sem ætti að gleðja.

,,Ég horfði til Gylfa og Coleman, ég var við það að líða út af,“ sagði Eddie Perry.

,,Ég trúði þessu bara ekki, að þeir væru heima hjá okkur. Þetta er það sem samfélag okkar snýst um, þetta er Everton. Ég kem varla upp orði.“

Myndband af heimsókn Gylfa er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar