fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Liverpool aftur á toppnum um jólin – Eina liðið á síðustu tíu árum sem fór ekki alla leið

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. desember 2018 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er venjan að það lið sem er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólin endi uppi sem sigurvegari í maí.

Það er Liverpool sem verður á toppnum yfir jólin þetta árið eftir 2-0 sigur á Wolves í kvöld.

Liverpool er með 48 stig á toppi deildarinnar, fjórum stigum á undan Manchester City sem á leik til góða.

Síðustu tíu árin hefur það aðeins tvisvar gerst að liðið sem er á toppnum um jólin tekst ekki að vinna deildina.

Í bæði skiptin var það þó Liverpool sem mistókst að fara alla leið, tímabilin 2008/2009 og 2013/2014.

Það er spurning hvort liðið sé í betra standi til að vinna titilinn á þessu tímabili en það verður að sjálfsögðu að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands