fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Landsliðshópur Íslands sem fer til Katar – Margir úr Pepsi deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. desember 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla hefur síðustu árin leikið vináttuleiki í janúar. Þau verkefni eru utan alþjóðlegra leikdaga og eru leikmennirnir sem taka þátt fyrir Íslands hönd því flestir frá félagsliðum á Norðurlöndunum og Íslandi, en þó ekki allir.

Í þessum verkefnum gefst leikmönnum sem jafnan eru utan leikmannahópsins á alþjóðlegu leikdögunum, í mótsleikjum, því tækifæri til að sýna sig og sanna, enda fer leikdögum fyrir vináttulandsleiki fækkandi.

Síðustu ár hefur landsliðið leikið í Indónesíu, Kína, Sameinuðu arabísku furstadæmunum og Bandaríkjunum, þar sem fjölmargir leikmenn hafa fengið tækifæri og þannig öðlast dýrmæta reynslu.

,,Við erum spenntir fyrir því að spila gegn erfiðum og áhugaverðum andstæðingum sem spila mismunandi gerð af knattspyrnu. Hópurinn hjá okkur er blanda af leikmönnum sem hefur mikla reynslu hjá okkur ásamt þeim sem hafa lítið komið við sögu. Það verður því gott að æfa við frábærar aðstæður,“
sagði Erik Hamrén:

Markmenn
Ingvar Jónsson
Frederik Schram
Anton Ari Einarsson

Varnarmenn
Birkir Már Sævarsson
Kári Árnason
Hjörtur Hermannsson
Böðvar Böðvarsson
Adam Örn Arnarson
Eiður Aron Sigurbjörnsson
Davíð Kristján Ólafsson
Axel Óskar Andrésson

Miðjumenn
Arnór Smárason
Eggert Gunnþór Jónsson
Samúel Kári Friðjónsson
Guðmundur Þórarinsson
Aron Elís Þrándarson
Hilmar Árni Halldórsson
Jón Dagur Þorsteinsson
Alex Þór Hauksson
Willum Þór Willumsson

Sóknarmenn
Óttar Magnús Karlsson
Kristján Flóki Finnbogason
Andri Rúnar Bjarnason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Í gær

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern
433Sport
Í gær

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði
433Sport
Í gær

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’