fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Manchester United staðfestir ráðningu á „morðingjanum með barnsandlitið“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. desember 2018 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest að Ole Gunnar Solskjær hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins út þessa leiktíð.

Solskjær lék lengi vel með Manchester United og var þá yfirleitt kallaður, morðinginn með barnsandlitið. Í Englandi var Ole Gunnar yfirleitt nefndur sem „The Baby-faced Assassin“, þar var átt við mörk sem hann skoraði iðulega í lok leikja til að ganga frá andstæðingum United

Jose Mourinho var rekinn úr starfi í gær en United ætlar að ráða stjóra til framtíðar, næsta sumar.

Solskjær hefur síðustu ár stýrt Molde, í heimalandi sínu, Noregi. Hann stýrði áður Cardiff á Englandi en féll þar úr ensku úrvalsdeildinni.

Mike Phelan sem var aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson kemur einnig inn til félagsins með Solskjær. Þá verða Michael Carrick og Kieran McKenna áfram í teymi liðsins.

Fyrsti leikur Solskjær með liðið verður gegn hans gamla liði, Cardiff á laugarda.g

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot