fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Warnock staðfestir áhuga á leikmanni Liverpool – Allt byrjaði undir hans stjórn

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. desember 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Warnock, stjóri Cardiff City, hefur staðfest það að félagið hafi áhuga á bakverðinum Nathaniel Clyne.

Clyne fær ekkert að spila hjá Liverpool í dag og gæti verið fáanlegur í janúarglugganum.

Warnock þjálfari Clyne hjá Crystal Palace á sínum tíma og gæti nú reynt að semja við leikmanninn á ný.

,,Ég þekki Nathaniel mjög vel. Ég gaf honum fyrsta leikinn hjá Crystal Palace,“ sagði Warnock.

,,Liverpool er þó að glíma við mörg meiðsli og þeir verða að passa sinn hóp.“

,,Clyne er einn af þeim sem væri á okkar lista, já. Við erum að skoða það að styrkja þessa stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika