fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fókus

Magnaðar myndir frá fimmta áratugnum – Sjáðu hvernig Reykjavík hefur breyst – Veist þú hvar þessar myndir voru teknar?

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 15. desember 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margt hefur breyst á þeim ríflega sjö áratugum sem liðið hafa síðan þessar myndir voru teknar og ekki margir braggar sem standa enn í dag, sem betur fer því á þessu ári  hefur komið á daginn að það er afar dýrt að viðhalda þeim. Farartækin hafa einnig tekið stakkaskiptum, sem og umhverfið allt. Myndirnar eru tímavél og ákaflega gaman að sjá hvernig umhorfs var hér fyrir vel rúmlega hálfri öld.

Myndirnar sem líklega eru frá árinu 1944 eða 1945 voru settar inn á Facebook síðu WW2 RADIO og var deilt inn á hópinn Gamlar ljósmyndir.  Meðlimir hópsins hafa velt fyrir sér hvar á myndirnar voru teknar og einnig hvaða faratæki má finna á sumum þeirra. Veist þú það ?

 

Ætli Magga hafi búið í einum af þessum ?
Hvert er myndefnið hér?
Ætli þessi sé að syngja braggablús?
Það væri ekki mikið eftir af sjóðum Reykjavíkurborgar ef gera ætti þetta marga bragga upp

   

Myndin var tekin af Life Magazine
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 6 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“