fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Foreldrar toppa börn sín í danstöktum – Þetta er það besta á netinu í dag

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. desember 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Wright danskennari við International Dance Academy skólann í Hollywood í Kaliforníu bauð nemendum sínum að bjóða foreldrum og systkinum með í einn danstímann og dansa með.

Og valdi hann lagið Let´s Groove með Earth Wind & Fire fyrir þau að dansa við. Og öllum á óvart þá sýndu allir foreldrarnir hvaðan börnin hafa danshæfileikana.

Settu þig í dansstellingar. Þetta er klárlega það besta sem þú sérð á netinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“