fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Stjörnur Arsenal í vandræðum: Fóru út á lífið og fengu sér „hippy crack“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. desember 2018 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandre Lacazette, Matteo Guendouzi, Mesut Ozil og Pierre-Emerick Aubameyang leikmenn Arsenal eru á meðal þeirra sem eru í klípu.

Stjörnur Arsenal skelltu sér út á lífið í ágúst, skömmu áður en enska úrvalsdeildin hófst.

Leikmenn liðsins fengu sér vel í glas og skemmtu sér vel saman.

Myndir náðust hins vegar stjörnum liðsins að fá sér helíum gas blöðrur, þar sjást þeir sjúga gasið úr blöðrunum.

Þetta telja Bretar stórhættulegt, sérstaklega þegar svona er blandað við áfengisdrykkju. Þetta er sagt valda sljóleikja og fleira.

Bretar kalla þetta „hippy crack“ og verða þessir leikmenn kallaðir á teppið samkvæmt talsmanni Arsenal.

Leikmenn Arsenal leigðu stað til að skemmta sér á en þar voru þeir og um 70 konur mættar til að skemmta sér.

Alexandre Lacazette og Henrikh Mkhitaryan voru einnig á staðnum en sáust ekki fá sér „hippy crack“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“