fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Jóladagatal Fókus 4. desember – Gjöf frá Brandson

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 4. desember 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilegar gjafir. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum.

Í dag 4. desember ætlum við að gefa gjafabréf frá Brandson.

Í boði eru tvö gjafabréf, upp á 10.000 kr. hvort.

 

Við drögum út einn vinningshafa á morgun, sem fær eitt gjafabréf fyrir sig og annað fyrir þann sem hann taggar.
Það er því snilld að skrifa athugasemd og tagga síðan vinkonu, vin, maka, barn, vinnufélaga eða annan sem þú vilt gleðja með góðri gjöf.

Þú mátt tagga eins marga og þú vilt, en aðeins einn í hverja athugasemd. Athugið að báðir þurfa að líka við Facebook-síðu Fókus til að eiga möguleika á vinningnum.

Íþróttafatnaðurinn frá Brandson hefur vakið verðskuldaða athygli að undanförnu, enda fallegur fatnaður sem skartar táknum og mynstri úr norrænni menningu. Það þarf því vart að taka það fram að Brandson er íslenskt vörumerki, hannað á Íslandi, en eins og er framleitt erlendis.

Vörulínurnar hafa meðal annars verið nefndar eftir valkyrjunum, Brynhildr og Þrúðr, og er hugmyndin að koma sögunni til skila og hvetja konur landsins áfram.

Lesa má nánar um Brandson og vörur þeirra á heimasíðu Brandson.

Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar í dag er að:
1) Líka við Fókus á Facebook.
2) Líka við Brandson á Facebook.
3) Skrifa kveðju til okkar í athugasemdakerfinu á Facebook og tagga einn vin sem þú vilt að njóti með þér.

Við drögum á morgun og uppfærum þá þessa frétt með nafni vinningshafa.

Fylgstu með Brandson á heimasíðu þeirra, Facebook og Instagram.

Uppfært: Vinningshafi 4. desember er

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Duran aftur til Evrópu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Móðir eyðilagði óléttutilkynningu í einstaklega vandræðalegu myndbandi

Móðir eyðilagði óléttutilkynningu í einstaklega vandræðalegu myndbandi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ellý Ármanns svarar spurningunni: Verður gott veður á Þjóðhátíð í Eyjum í ár?

Ellý Ármanns svarar spurningunni: Verður gott veður á Þjóðhátíð í Eyjum í ár?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ísak um atvik í IKEA: „Það tók mig svona 40 sekúndur að ná tökum á aðstæðum eftir að ósköpin dundu yfir“

Ísak um atvik í IKEA: „Það tók mig svona 40 sekúndur að ná tökum á aðstæðum eftir að ósköpin dundu yfir“