fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Pogba drullaði yfir taktík Mourinho – Sagði leikmenn ekki fá frjálsræði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það heldur áfram að anda köldu á milli Jose Mourinho stjóra Manchester United og Paul Pogba miðjumanns félagsins.

Mourinho er ekki sáttur með framlag Pogba en miðjumaðurinn virðist varla nenna að leggja sig fram.

Þeir félagar hafa átt í deilum á þessu tímabili og það hélt áfram eftir 2-2 jafntefli við Southampton um helgina.

Mourinho lét Pogba heyra það eftir leik og kallaði hann meðal annars vírus.

Times segir að ástæðan fyrir því að allt hafi soðið upp úr, var að Pogba fór að gagnrýna Mourinho.

Hann sagði við stjóra sinn að taktík hans væri að skemma fyrir liðinu og að hann hefði engan til að senda á fram völlinn, það væri vegna þess að framherjar liðsins myndu ekki fá neitt frjálsræði til að hreyfa sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir