fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Sigga Kling er eins og Rubikskubbur – „Það er ekki gott að setja mig saman“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 11:00

Sigga Kling. Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spákonan og gleðigjafinn Sigga Kling mætti í spjall til strákana í podcastinu Hoboville á Áttunni.

Þar kom fram að Sigga er eins og Rubikskubbur, „það er ekki gott að setja mig saman,“ að Sigga er enginn morgunhani og að eldri maður sem býr úti á landi og er með svipað símanúmer og Sigga svarar ítrekað með „Hún Sigga mín er í baði,“ þegar fólk hringir í rangt númer.

Horfðu á stórskemmtilegt spjall við Siggu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“