fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Matur

Það er kominn föstudagur: Rosaleg ídýfa sem bjargar partíinu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 16. nóvember 2018 17:00

Dásamleg ídýfa.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt betra en góð ídýfa en hér er á ferð sannkölluð partíídýfa sem lætur fólk tala – og borða.

Pítsaídýfa

Hráefni:

115 g mjúkur rjómaostur
1/3 bolli sýrður rjómi
1/3 bolli mæjónes
1¼ bolli rifinn ostur
1 stór tómatur, saxaður
2 msk. ferskt basil, saxað, eða 1 tsk. þurrkað basil
1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður
¼ tsk. sjávarsalt
1 jalapeno pipar, smátt skorinn
85 g pepperóní eða skinka, grófsöxuð
¼ bolli rifinn parmesan ostur
ferskt basil til að skreyta með

Aðferð:

Hitið ofninn í 190°C. Blandið rjómaosti, sýrðum rjóma, mæjónesi og ¾ bolla af rifnum osti saman í meðalstórri skál. Dreifið úr blöndunni í botninum á eldföstu móti. Blandið tómötum, basil, hvítlauk og salti saman í lítilli skál og dreifið yfir ostablönduna. Stráið pepperóní/skinku, jalapeno, restinni af rifna ostinum og parmesan yfir herlegheitin og bakið í 25 til 30 mínútur. Skreytið með fersku basil og berið fram með snakki eða góðu brauði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar