fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433

Mourinho er búinn með afsakanirnar og á að búast við sparkinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. október 2018 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, á að búast við því að fá sparkið frá félaginu á næstu vikum.

Þetta segir Paul Ince, fyrrum leikmaður United en hann segir að Mourinho sé búinn með afsakanirnar og getur lítið sagt lengur.

Mourinho hefur fengið þrjú ár til að sanna sig á Old Trafford og vill Ince meina að tími hans sé að renna út.

,,Hann vill spila varnarbolta og vinna þykkan 1-0 sigur en hann veit að leikmenn og stuðningsmenn sætta sig ekki við það. Það er rétt hjá þeim,“ sagði Ince.

,,Við erum á þriðja tímabili Mourinho. Hann er búinn með afsakanirnar. Þú hefur eytt mikið af peningum.“

,,Ef ég væri að þjálfa lið og hefði fengið þrjú ár og það væri augljóst að hlutirnir væru ekki að ganga upp þá myndi ég búast við að fá sparkið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu
433Sport
Í gær

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea