fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Matur

30 mínútur og kvöldmaturinn kominn: Kjúklingur, rjómi, tómatar og maís

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 21. október 2018 18:00

Einfaldur og góður réttur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er á ferð fullkominn réttur fyrir upptekið fólk, sem hressir, bætir og kætir.

Rjómalagaður kjúklingur með tómötum og maís

Hráefni:

4 kjúklingabringur
salt og pipar
1 msk. ólífuolía
2 msk. smjör
1 laukur, skorinn smátt
20-25 kirsuberjatómatar
2 1/2 bolli maískorn
1/3 bolli rjómi
1/2 tsk. chili flögur
1/3 bolli fersk basillauf, grófsöxuð

Aðferð:

Kryddið kjúklinginn með salti og pipar. Hitið olíu og smjör yfir meðalhita í stórri pönnu. Bætið kjúklingnum við og steikið í um 5 mínútur á hvorri hlið. Takið af pönnunni og setjið til hliðar. Steikið laukinn á pönnunni þar til hann er gagnsær, eða í um 5 mínútur. Bætið tómötunum saman við og eldið þar til þeir mýkjast, í um 7 til 8 mínútur. Bætið maís, rjóma og chili flögum saman við. Bætið kjúklingnum saman við og náið upp léttri suðu í sósunni. Eldið í um 4 mínútur, eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn. Skreytið með basillaufum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði