fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fókus

Ertu að grínast? Trúðanámskeið fyrir börn

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 12. október 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardag kl. 13.30 býður Borgarbókasafnið í Kringlunni börnum á ókeypis leiklistanámskeið. 

Tinna Lind Gunnarsdóttir leikkona verður með trúðanámskeið „Ertu að grínast?“ þar sem kenndar verða grunnreglur í trúðatækni og farið í æfingar og spunaleiki. Námskeiðið er fyrir börn á aldri 9-12 ára. Allir þátttakendur fá að setja upp rautt nef og kynnast sínum innri trúð.

 

Takmarkað pláss er í boði og því nauðsynlegt að skrá sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valgeir brattur í erfiðri baráttu við eitlakrabbamein

Valgeir brattur í erfiðri baráttu við eitlakrabbamein
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum