fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fókus

Kim skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið í nýrri sjálfu

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 5. október 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðladrottningin Kim Kardashian segir systur sínar klæða sig eins og trúða og í nýrri sjálfu á Instagram í dag ákvað hún að kenna þeim hvernig á að klæða sig. Eða ekki kannski, því fötin sem Kim er í, klæða voða lítið.

https://www.instagram.com/p/Boj1icSnVqI/?taken-by=kimkardashian

Þriggja barna móðirin klæðist pínu litlu bikini, „Chanel til að hafa það á hreinu,“ eins og hún skrifar sjálf með myndinni.

Myndin kemur í kjölfar rifrildis milli þeirra systra sem sýnt verður í nýjasta þættinum af Keeping Up With The Kardashians.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 dögum

Iceland Eclipse Festival kynnir fyrstu nöfn – Menningar- og Vísindahátíð undir almyrkva á sólu

Iceland Eclipse Festival kynnir fyrstu nöfn – Menningar- og Vísindahátíð undir almyrkva á sólu
Fókus
Fyrir 1 viku

O (Hringur) Best í Norður Makedóníu

O (Hringur) Best í Norður Makedóníu
Fókus
Fyrir 1 viku

Hildur sýnir hvernig glansmyndir á Instagram eru teknar – „Við verðum að taka mynd, ég verð að pósta þessu“

Hildur sýnir hvernig glansmyndir á Instagram eru teknar – „Við verðum að taka mynd, ég verð að pósta þessu“
Fókus
Fyrir 1 viku

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“