fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

Kim skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið í nýrri sjálfu

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 5. október 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðladrottningin Kim Kardashian segir systur sínar klæða sig eins og trúða og í nýrri sjálfu á Instagram í dag ákvað hún að kenna þeim hvernig á að klæða sig. Eða ekki kannski, því fötin sem Kim er í, klæða voða lítið.

https://www.instagram.com/p/Boj1icSnVqI/?taken-by=kimkardashian

Þriggja barna móðirin klæðist pínu litlu bikini, „Chanel til að hafa það á hreinu,“ eins og hún skrifar sjálf með myndinni.

Myndin kemur í kjölfar rifrildis milli þeirra systra sem sýnt verður í nýjasta þættinum af Keeping Up With The Kardashians.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“