fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Bloggarar skrifa daglega um bók Lilju í október

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 3. október 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

62 bloggarar munu skrifa blog um bók Lilju Sigurðardóttur, Trap, eða tveir á dag í október.

„Eitt af því sem breski útgefandinn minn gerir er að skipuleggja bloggtúra fyrir nýjar bækur. Nú í október er bloggtúr fyrir Trap, sem er Netið á ensku, og því skrifa tveir bloggarar um bókina á hverjum degi allan mánuðinn,“ segir Lilja, sem bætir við að þetta sé frábær kynning gagnvart breskum lesendum og gagnrýnin almennt uppbyggileg svo þegar hún kemur fram geti hún lært af henni.

„En ég hef verið einstaklega heppin með dóma bæði í bloggi og blöðum ytra og er innilega þakklát fyrir þau góðu viðbrögð. Það er óneitanlega spennandi að vakna á morgnana nú í október.“

Trap er ensk útgáfa bókarinnar Netið, sem kom út árið 2016. Bókin er önnur bókin í æsispennandi þríleik Lilju um eiturlyfjasmygl, efnahagsglæpi og eldheita ást í Reykjavík samtímans.

Bloggin sem komin eru má finna hér:
https://varietats2010.blogspot.com/

https://hookedfrompageoneblog.wordpress.com/

https://keeperofpages.wordpress.com/

http://portablemagic.net/blog-tours.html

https://mmcheryl.wordpress.com/

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 4 dögum

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood
Fókus
Fyrir 4 dögum

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta