fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fókus

Elísabet komin í mark á 96 klst. – Sjöunda sætið og langfyrst kvenna

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 1. október 2018 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísabet Margeirsdóttir, ofurhlaupari og næringarfræðingur, hefur lokið 409 km hlaupi í Góbíeyðimörkinni í Kína.

Hún var langfyrst kvenna, en í 7. sæti í heild.

Keppendur þurftu að ljúka hlaupinu á 150 klst., eða sex dögum, en Elísabet setti sér markmið að klára hlaupið á fjórum dögum og hefur hún því hlaupið rúmlega 100 kílómetra að meðaltali á dag. Lauk hún hlaupinu á 96 klukkustundum og 54 mínútum.

„Það hefur verið ótrúlegt að fylgjast með henni rúlla þessu upp. Alltaf sterk, líkamlega og andlega! Algjör töffari!!! Hún er fyrsta konan í heiminum til að klára hlaupið undir 100 tímum og setur ný viðmið!“ segir á Facebook-síðu hennar, en Birgir Sævarsson hlaupari hefur sagt frá ferðalagi Elísabetar þar undanfarna daga.


Nánar var fjallað um Elísabetu og afrek hennar á DV í gær.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Í gær

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“