fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Fókus

Bleikur bolur fyrir bleikan október

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 1. október 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Göngum saman fagnar samstarfi við Usee studio hönnuði sem hafa hannað fallegan bleikan bol fyrir bleikan október 2018.

Frumsýning á bolnum verður í Akkúrat hönnunarbúð í Aðalstræti 2 miðvikudaginn 3. október kl. 17. Allur ágóði af bolasölu rennur til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Göngum saman er eingöngu rekið af sjálfboðaliðum og þeir sem styrkja félagið geta verið vissir um að allt framlag verður nýtt til grunnrannsókna. Rannsóknastyrkir hafa verið um 10 milljónir á ári í þágu vísinda.

 

Myndir prýða Logi Pedro Stefánsson, tónlistarmaður,  Ólafur Ásgeirsson, leikari og Þórður Jörundsson,hönnuður.

Viðburður á Facebook.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum