fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Hátimbraður Egill Ólafsson flytur háfjallamúsík á jólum

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 28. september 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Háfjallamúsík á jólum er forskrift að tónleikum Egils Ólafssonar á öðrum degi jóla, 26. desember kl. 17 í Eldborgarsal Hörpu. 

Auk Egils koma fram þrír gestasöngvarar, kór og hljómsveit.  Lögin sem flutt verða eiga það sameiginlegt að hafa fylgt söngvaranum gegnum árin en, með ólíkum hætti þó – því Egill ætlar með sínu föruneyti að flytja meðal annars músík sem breytti lífi söngvarans strax á æskuárunum og hafði ef til vill enn meiri áhrif á lagasmíðar hans.

 

Yfirskrift tónleikanna er sótt til síðustu plötu Egils FJALL. Lag af plötunni hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin – þá fellur forskeytið „há“ vel að bæði því sem er hátt, hátimbrað og ekki síður hátíðlegt. Öll tónlistin er að auki í hátíðarbúningi fyrir nú utan að vera í háum gæðum í flutningi valinkunnra músíkmanna og ekki síður kvenna, sem eru líka menn. Aðeins verður um eina tónleika að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli