fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
Fókus

Hátimbraður Egill Ólafsson flytur háfjallamúsík á jólum

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 28. september 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Háfjallamúsík á jólum er forskrift að tónleikum Egils Ólafssonar á öðrum degi jóla, 26. desember kl. 17 í Eldborgarsal Hörpu. 

Auk Egils koma fram þrír gestasöngvarar, kór og hljómsveit.  Lögin sem flutt verða eiga það sameiginlegt að hafa fylgt söngvaranum gegnum árin en, með ólíkum hætti þó – því Egill ætlar með sínu föruneyti að flytja meðal annars músík sem breytti lífi söngvarans strax á æskuárunum og hafði ef til vill enn meiri áhrif á lagasmíðar hans.

 

Yfirskrift tónleikanna er sótt til síðustu plötu Egils FJALL. Lag af plötunni hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin – þá fellur forskeytið „há“ vel að bæði því sem er hátt, hátimbrað og ekki síður hátíðlegt. Öll tónlistin er að auki í hátíðarbúningi fyrir nú utan að vera í háum gæðum í flutningi valinkunnra músíkmanna og ekki síður kvenna, sem eru líka menn. Aðeins verður um eina tónleika að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Martröð fyrirsætunnar: Fékk óhugnanleg skilaboð frá móður sinni degi áður en henni var rænt

Martröð fyrirsætunnar: Fékk óhugnanleg skilaboð frá móður sinni degi áður en henni var rænt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Árni og Guðrún voru um tíma í sambandi með annarri konu: „Auðvitað voru erfið samtöl“

Árni og Guðrún voru um tíma í sambandi með annarri konu: „Auðvitað voru erfið samtöl“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sara þjálfari segir það sem er erfitt að heyra – Þetta hjálpaði henni að ná árangri

Sara þjálfari segir það sem er erfitt að heyra – Þetta hjálpaði henni að ná árangri